Error message

LACERTA

Prenta

Tæknilýsingar fyrir skápa úr MÁLMI+GLERI:      
 

• rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir,
loftræstur kassi
hæglokun, faldar lamir, lok á lömum úr rafhúðuðu áli,
• með fótum, á undirstöðum eða bekk, stillanlegt +/- 10 mm,
• lásar að eigin vali viðskiptavinar: Yale, myntlásar, hengilásar eða raflæsingar,

• skáparnir eru settir upp í húsakynnum viðskiptavinarinsa.

Lýsing:


Fataskápar úr málmi með glerhurðum eru ætlaðir innanrýmum þar sem meiri áhersla er lögð á fágað útlit en tísku.

Kassar þessara fyrsta flokks skápa eru úr lökkuðu stáli og þeir eru léttir og nútímalegir. Skápahurðirnar eru gerðar úr hertu gleri í völdum lit. Herðingin tryggir öryggi notenda þar sem hurðin er sterk og þolir hnjask. Glerið brotnar í bita með engum beittum brúnum.

Við vitum að smáatriðin skipta höfuðmáli og því eru allar málmeiningar skápsins gerðar í tölvustýrðu miðstöðinni okkar. Sessur bekkjanna eru úr hágæðaviði. Fyrsta flokks fataskápar eru skipulagðir niður í minnstu smáatriði.

Skáparnir geta verið búnir bekk sem dreginn er út úr skápnum. Sú lausn er ætluð þeim viðskiptavinum sem hafa takmarkað pláss. 

 

 
Notkunarmöguleikar fyrir skápa úr MÁLMI+GLERI:


   • litlar líkamsræktarstöðvar,
   • hótel og heilsulindir,
   • VIP-búningsherbergi,
  
• búningsherbergi í líkamsræktarstöðvum innan fyrirtækja.

 

Helstu kostir:


• góður frágangur, áláferð, sessur úr viði

• mikið úrval lita fyrir kassa og hurðir 

• margar gerðir lása fáanlegar, auk samþættingar við rafræn þjónustukerfi viðskiptavina 

Stöðluð mál:


 

Heildarhæð                                    1800 mm
   • hæð bekkjar                               400 mm
   • hæð fóta                                    100 mm

Breidd skáps                             300/400 mm
Dýpt                                               490 mm


*Stöðluð mál má sérsníða til að laga að þörfum viðskiptavinarins


Libra
   

L1/2 L2/2 L2/3 L2/4

 

L1/2 L2/2 L2/3 L2/4

 


Vela
   

V1/1 V1/2 V1/3V1/4

V2/1 V2/2 V2/3V2/4

V3/1 V3/2 V3/3V3/4

V1/1 V1/2 V1/3V1/4

 

V2/1 V2/2 V2/3V2/4

 

 

 

 

aaaaaaaa

Litval:


Ræðst af því hvers kyns framhlið er notuð

• HPL-hurðir – margir liti í boði fyrir HPL-skápa

• LCB-hurðir – margir litir í boði fyrir LCB-skápa

• Hurðir úr GLERI – allir RAL-litir fáanlegir

 

Kassi / hurð:
• RAL-litir sýndir hér á eftir
a

       

     

___________________________________________   

Aukahlutir / frágangur:


a
Skilti – númer eða vörumerki. Við bjóðum upp á skilti með númerum eða nafni viðskiptavinar – þau eru gerð hvert fyrir sig í samræmi við óskir viðskiptavinarins. Skiltin eru úr álþynnum með áletrun sem grafin er í málminn og síðan prentuð til að tryggja gæði áprentunar og vörn gegn rispum / skemmdum.

 


Myndir og númer – hægt er að þekja skápana með myndum eða hólfanúmerum. Með stuðningi samstarfsaðila okkar getum við boðið einstaka hönnun fyrir búningsherbergið þitt. Hægt er að þekja skápana með efni sem viðskiptavinurinn skaffar. Við hönnun á sjónrænum upplýsingum veljum við gagnsæi og tærleika skilaboðanna.

Lásar:


Við bjóðum upp á mjög áreiðanlega lása fyrir skápa. Smelltu á lástáknið til að fara á vörusíðu.


kliknij aby przejść do strony produktu