Error message

Salernisklefar

Við byggðum á margra ára reynslu okkar og skiptum salernisklefum og öðrum klefum frá okkur (búningsklefum eða sturtuklefum) niður í kerfi út frá notkun þeirra og tilheyrandi tengingum. Við erum sérfræðingar í klefum fyrir hreinlætisaðstöðu og vitum hvernig á að uppfylla þarfir og væntingar hvers viðskiptavinar. Það skiptir engu hvaða valkostur verður ofan á – ALSANIT-klefarnir státa af vönduðum frágangi, miklum gæðum og samkeppnishæfu verði.