Error message

Skápar fyrir sundlaugar

Prenta

 

 

 

Lýsing:


Vörur frá ALSANIT má finna í hundruðum íþróttahúsa víðs vegar um Pólland og annars staðar innan Evrópusambandsins.
Skápar fyrir sundlaugar eru gerðir úr HPL-efni vegna sérstakra notkunarskilyrða. Ástæðan fyrir því er að vörur sem ætlaðar eru fyrir örugga geymslu persónulegra muna í sundlaugum og vatnsleikjagörðum þurfa að vera endingargóðar og þola mikinn raka, klór og álag. Samsvarandi skápar úr málmi duga oft síður í slíkum rýmum. 

Húsgögn og annar búnaður í sundlaugum og vatnsleikjagörðum þarf að líta vel út. Þess vegna eru hönnuðir okkar til þjónustu reiðubúnir við að aðstoða við innanhússhönnun nýrra bygginga eða endurnýjun eldri bygginga. Þeir taka tillit til fyrirliggjandi þátta innanrýmisins til að tryggja að lausnirnar falli að því. 

Hér áður voru hurðir á sundlaugaskápum alltaf L-laga. Þeirri lausn hefur verið skipt út fyrir einfaldari og ódýrari lausnir með ferköntuðum hurðum. Slíkir skápar gera notendum kleift að raða fatnaði eða persónulegum eigum á þægilegri máta.

Vörurnar okkar ganga með öllum gerðum lása sem tryggir að þarfir starfsfólks og gesta eru uppfylltar. Einnig er hægt að samþætta þá við hvers kyns aðgangsstjórnunarkerfi.

Notkunarmöguleikar skápanna:


   • vatnsleikjagarðar
   • keppnissundlaugar
   • sundlaugar í heilsulindum, líkamsræktarstöðvum og á hótelum

 

Aukahlutir:

• myndskreytingar á hurðir
• sérsniðin stærð
• hillur, fatakrókar
• tölusetning með leturgreftri, plötum eða límmiðum
• margar gerðir lása fáanlegar, auk samþættingar við rafræn þjónustukerfi viðskiptavina 

 

TAURUS


- 100 % HPL,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua

 

LACERTA


- kassi úr málmi, hurð úr gleri,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua

 

CANIS


- kassi úr málmi, hurð úr HPL-efni,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- oftræstur kassi
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðu