Error message

Skrifstofuskápar

Prenta

 

Lýsing:


Í dag eru skrifstofurými orðin nútímalegri. Samnýting skrifborða er lausn sem verður sífellt vinsælli – þar samnýta margir starfsmenn sömu vinnustöðina. Til að koma til móts við nýjar þarfir höfum við búið til vörulínu með samnýtanlegum húsgögnum.

Þessi vinsæla lausn hefur leitt til þess að geymsluskápar á skrifstofum fyrir póst eða skjöl spila stórt hlutverk í upplýsingaflæði. Upprunalegu lausnirnar okkar bjóða upp á hraða og örugga upplýsingadreifingu innan fyrirtækis.

Geymslulausnir fyrir persónulega muni, fartölvur eða farsíma eru hagnýt húsgögn sem bæta vinnuskipulag og stytta afhendingartíma.

Hönnun húsgagnanna frá ALSANIT var vandlega íhuguð með breytingar og nýjar þarfir notenda í huga.

Notkunarmöguleikar húsgagnanna:


 Skápar
   • til að geyma skjöl
   • til að geyma póst
   • fyrir persónulega muni
   • fyrir fartölvur og farsíma

 

Aukahlutir:

• myndskreytingar á hurðir
• sérsniðin stærð
• hillur, fatakrókar
• tölusetning með leturgreftri, plötum eða límmiðum
• margar gerðir lása fáanlegar, auk samþættingar við rafræn þjónustukerfi viðskiptavina 

 

TAURUS


- 100 % HPL,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua

 

URSA


- búinn til úr LPB-efni (plasthúðuðum spónaplötum), hægt að velja háglans á hurðir,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua

a

 

LACERTA


- kassi úr málmi, hurð úr gleri,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua

 

CANIS


- kassi úr málmi, hurð úr HPL-efni,
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA- eða „L-laga“ LIBRA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- oftræstur kassi
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðu

 

MUSCA


- kassi úr málmi, hurð úr LPB-efni (plasthúðuðum spónaplötum),
- 300 mm eða 400 mm að breidd,
- rétthyrndar VELA-hurðir,
- loftræstur kassi,
- með fótum, á bekk eða undirstöðum,
- mikið úrval lása.

Fara á vörusíðua