Solari

Lýsing:

Samsetningar SOLARI-salernisklefa eru hannaðar á grunni hinnar vinsælu PERSEI-samsetniningar, fyrir viðskiptavini er leita eftir skilvirkum og hagnýtum innréttingum. Í framhaldi af því þróuðum við festingar úr pólýamíði og áli en þær eru endingagóðar, fágaðar í útliti og ódýrar í framleiðslu. Áferð platnanna og veggfestinga úr rafhúðuðu áli gefa samsetningunum látlaust yfirbragð.

SOLARI eru mest seldu salernisklefarnir okkar.

Þessi innrétting er einnig mjög sveigjanleg og má nota með plötum af hvaða smíðaefni sem er: Melamínplötum, HPL-harðplastplötum og pressuðum plötum, auk innbyggðra eininga á fótum eða alveg frá gólfi upp í loft. Háð smíðaefninu og breidd einingarinnar er hægt að fela styrktarbitann innan í klefanum eða koma honum fyrir í efri hluta innbyggðu einingarinnar.

Samsetningin er tilbúin og viðskiptavinurinn fer eftir leiðbeiningunum sem fylgja með til að setja hana upp á auðveldan hátt.

 

Mál

heildarhæð: 2010mm
hæð frá gólfi: 190mm
dýpt: min. 1150mm

* stöðluðum málum má breyta eftir þörfum og hægt er að framleiða einingarnar til að nýta alla hæð rýmisins.

pelna wysokosc 300x300
Mögulegt er að smíða miðað við fulla lofthæð

EINSTAKAR VÖRULAUSNIR

ALSANIT hannar og framleiðir festingar fyrir SOLARI-samsetningar

• festingar úr áli og pólýamíði sem þola vatn, íðefni og óhreinindi,
• íburðarlaus hönnun,
• fyrsta flokks handbragð,
vinsælustu samsetningar salernisklefa,
• stillanlegar eftir þörfum hvers og eins,
• CE-VOTTORÐ

ce

HPL-harðplastplötur eru framleiddar með SÓTTHREINSANDI tækni og hrinda frá sér bakteríum.

saniti 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

LPW HPL SANDWICH
18mm 10mm 36mm
28mm 12mm 40mm
Używamy cookies by optymilozwać Twoje doświadzenie. Przeglądając naszą stronę zgadzasz się z naszą polityką prywatności.