Í iðnaði

Vörur sem uppfylla kröfur verkefna af hvaða toga sem er

Tæknigeta okkar og þekking á smíðaefnum gerir okkur kleift að bjóða fjölbreyttar lausnir sem henta hvaða rými sem er.

Hér að neðan má sjá vöruúrval okkar af heildstæðum innréttingum fyrir mismunandi rými. Við höfum mikla reynslu af því að velja innréttingar sem passa best inn í hverja aðstöðu fyrir sig. Hafðu samband og við getum sýnt þér hvernig þú skiptir út einum birgja fyrir birgja með mikið vöruúrval eða ALSANIT.

Vöruprófanir

Við prófum hönnun og framleiðsluvörur okkar til að tryggja úrvalsgæði slíkra kerfa og staðfesta að ábyrgð okkar haldi. Vörur okkar hafa fengið áskilin samþykki og vottanir.

Notendur eru í fyrirrúmi

Bestu innréttingarnar fást með greiningu á þörfum viðskiptavina. Þá skiptir miklu máli að fylgjst með því hvernig notendur bregðast við innréttingunum frá okkur. Fyrir okkur er hvert slíkt verk brunnur þekkingar og nýtist okkur í framtíðinni. Við leitumst stöðugt við að bæta okkur og breikka vöruúrval okkar vegna þess að fólk eru hornsteinn iðnaðar okkar.

Fyrir skóla og leikskóla

Verkkaupar nota breitt vöruúrval ALSANIT til að skapa örugg, hreinlát og fáguð salernisrými í skólum og leikskólum. Kostirnir við að nota innréttingar frá okkur koma bersýnilega í ljós hjá yngstu notendum í skólum og leikskólum. Við bjóðum upp á heildstæðar innréttingar fyrir skóla og leikskóla. Því fylgir sá...

Sundlaugar

ALSANIT selur ekki eingöngu skápa fyrir sundlaugar. Við bjóðum einnig ýmsar innréttingar fyrir búningsklefa eins og skiptiklefa fyrir sundlaugar, salernisklefa og vaskaskápa. Heildstæðar innréttingar fyrir sundlaugar og skemmtigarða til að búa til örugg salernisrými sem hluta af samræmdu innanrými. Fataskápar fyrir...

FYRIR LÍKAMSRÆKTARSTÖÐVAR OG ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU

Alhliða innréttingar fyrir íþróttaðstöðu Úrval okkar af innréttingum fyrir búningsklefa líkamsræktarstöðva og íþróttaaðstöðu snýst að mestu um þarfir hvers viðskiptavinar fyrir sig. Við förum í saumana á hverri pöntun fyrir sig og getum aðstoðað við hönnunina, eins og að búa til tölvumyndir í þrívídd og frekari...

Fyrir hótel

Veldu ALSANI og njóttu þess að fá allar nauðsynlegar innréttingar fyrir búningsklefa og baðherbergi hótela frá einu og sama fyrirtækinu. Við bjóðum fjölbreytt úrval skápa fyrir hótel og salernisklefa fyrir hótel, vaskaskápa og skilrúm fyrir sturtur og þvagskálar. Við bjóðum innréttingar fyrir hótel sem eru sérlega...

Fyrir fyrirtæki og iðnað

Vel hannaðar vörur eru bæði endingargóðar og fallegar. Slíkt kemur best fram í iðnaðarstílnum. ALSANIT-vörurnar passa vel við slíkan stíl og bjóða heildstæða lausn fyrir baðherbergi fyrirtækisins og búningsklefa starfsfólks. ALSANIT-skápar henta starfsfólki í framleiðslustörfum og eru ekki aðeins hefðbundnir...

Skrifstofubúnaður

Nútímalegt skrifstofurými kallar á nýtískulegar innréttingar. ALSANIT hefur í mörg ár þróað innréttingar fyrir skrifstofurými. Vöruúrval okkar fylgir nýjustu straumum og stefnum í iðnaðinum. Nota má ALSANIT-skápa í ólíkum tilgangi á skrifstofum, sem hefðbundna skjalaskápa, fataskápa og fyrsta flokks geymsluskápa....
Við notum vafrakökur til að hámarka upplifun þína. Með því að skoða vefsíðuna okkar samþykkirðu persónuverndarstefnu okkar.