Lift

Lýsing:

Miðað við nýjar áherslur við innréttingar salernisrýma höfum við samþætt LIFT-samsetningar við nýstárlegar innréttingar og slíkt hefur gert okkur að leiðandi framleiðanda klefa í heiminum.

Fjölbreytt vöruúrval okkar þýðir að hægt er að raða samsetningum klefa í rými af hvaða toga sem er, samkvæmt óskum hverju sinni. Hægt er að nota álprófíla af ólíkri lögun og ólíkum litum í samsetningum við plötur og fylgihluti af ólíkum gerðum. Slíkt auðveldar framkvæmd tækniforskrifta af hvaða toga sem er.

LIFT-samsetningar henta viðskiptavinum sem vilja forðast hefðbundnar lausnir og vilja skapa hverju rými einstakan stíl.

Mál

heildarhæ: 2010mm
hæð frá gólfi: 170mm
dýpt: min. 1150mm

* stöðluðum málum má breyta eftir þörfum og hægt er að framleiða einingarnar til að nýta alla hæð rýmisins.

EINSTAKAR VÖRULAUSNIR

ALSANIT framleiðir og hannar festingar fyrir LIFT-samsetningar.

• upphengdir klefar virðast svífa í lausu lofti
minni prófílar eru notaðir sem gefur einfalt og fágað útlit,
skuggafúga sem nemur 28 mm og þykkari plötur, hægt er að fá veggfestar einingar með ólíkri áferð (gegn aukagjaldi),
• festingar framleiddar úr áli eða stáli samkvæmt forskrift viðskiptavinarins,
• eftirfarandi fæst fyrir plötur sem eru 28 mm eða þykkari: handföng eða handrið (gegn aukagjaldi),
• valfrjáls grafík (gegn aukagjaldi).
• klefar hafa hlotið CE-vottun

ce

HPL-harðplastplötur eru framleiddar með SÓTTHREINSANDI tækni og hrinda frá sér bakteríum.

saniti 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

MELAMÍNPLÖTU HARÐPLASTPLÖTUR PRESSUÐ PLATA
   - 10mm 36mm
28mm 12mm 40mm

Kabiny WC do samodzielnego montażu

Używamy cookies by optymilozwać Twoje doświadzenie. Przeglądając naszą stronę zgadzasz się z naszą polityką prywatności.